Fín byrjun hjá Guðmundi og Haraldi í Portúgal
Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnus hófu í morgun leik á Open de Portugal mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu.
Þeir léku saman í ráshópi og fóru báðir vel af stað í mótinu. 70 högg niðurstaðan á fyrsta hring sem skilar þeim í 13. sæti þegar þetta er skrifað. Þeir voru þó með fyrstu mönnum af stað í morgun og því margir sem eiga eftir að ljúka leik.
Skorkort Guðmundar:
Skorkort Haraldar: