Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Hvað er í pokanum hjá sigurvegurum helgarinnar
Patrick Reed sigraði á Wyndham mótinum um helgina. Myndir/golfsupport.nl
Þriðjudagur 20. ágúst 2013 kl. 12:07

Hvað er í pokanum hjá sigurvegurum helgarinnar

Það var nóg að gerast í golfinu hjá bestu kylfingum heims um helgina. Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed sigraði..

Það var nóg að gerast í golfinu hjá bestu kylfingum heims um helgina. Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed sigraði á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann leikur með kylfur frá Callaway.

Englendingurinn Matthew Fitzpatrick sigraði á Opna bandaríska áhugamannamótinu. Hann er með kylfur frá Ping í settinu og einnig fleygjárn frá Titleist. Hér að neðan má sjá pokann hjá sigurvegurum helgarinnar.

Örninn 2025
Örninn 2025

Patrick Reed
Wyndham Championship
Dræver: Callaway FT Optiforce 440 (9.5°), Aldila Rogue skaft
Járn: Callaway X Forged (2-járn beygt í 15°, 2- og 4-járn) og Callaway Razr X MB (5-PW), True Temper Dynamic Gold sköft
Fleygjárn: Callaway Mack Daddy 2 (50°, 56° og 60°) með True Temper Dynamic Gold sköft
Pútter: Odyssey White Hot Pro #3
Bolti: Callaway Hex Chrome+

Matthew Fitzpatrick
Opna bandaríska áhugamannamótið
Dræver: Ping G-20 (9.5°), Ping stock TFC 169D Tour Flex skaft
Brautartré: Ping I-15 3-tré (14°), Aldila Voodoo SVS7 skaft
Blendingur: Ping G-20 (17°), Aldia Voodoo SVS8 skaft
Járn: Ping S56 (4-PW), Ping stock extra stiff sköft
Fleygjárn: Titleist Vokey SM4 (54° og 58°) með True Temper Dynamic Golf x100 sköft
Pútter: Yes! Tracy 2
Bolti: Titleist Pro V1x


Robert Fitzpatrick sigraði um helgina á Opna bandaríska meistaramótinu.