Hellishólar
Hellishólar

Fréttir

Myndband: Bráðabani Smith og Steele
Cameron Smith. Mynd: golfsupport.nl.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
mánudaginn 13. janúar 2020 kl. 18:38

Myndband: Bráðabani Smith og Steele

Líkt og Kylfingur greindi frá fyrr í dag sigraði Cameron Smith á PGA móti helgarinnar, Sony Open.

Úrslitin réðust í bráðabana á milli þeirra Brendan Steele og Smith en sá síðarnefndi tryggði sigurinn með pari á fyrstu holu bráðabanans.

Hér fyrir neðan má sjá bráðabanann milli þeirra Smith og Steele ásamt öllu því helsta sem gerðist á lokakeppnisdeginum.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu.