Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Myndband: Bryan Bros. með skemmtilega púttæfingu
Bryan bræðurnir.
Þriðjudagur 28. nóvember 2017 kl. 21:00

Myndband: Bryan Bros. með skemmtilega púttæfingu

Bryan Bros., sem samanstendur af þeim George og Wesley Bryan, byrjaði sem brelluhöggs-dúet fyrir nokkrum árum. Síðan þá hafa þeir báðir snúið sér að atvinnumennskunni og hefur Wesley meðal annars sigrað á einu PGA móti.

Þeir virðast þó enn hafa eitthvað fram að færa þegar kemur að brelluhöggum.

Örninn 2025
Örninn 2025

Nú hafa þeir birt nýtt myndband þar sem þeir eru með nokkrar skemmtilegar púttæfingar. Þær líta út fyrir að vera voðalega einfaldar, en eitthvað segir manni að það hafi tekið nokkrar tilraunir til þess að fá þetta til að takast.

Myndband af æfingunum er að sjá hér að neðan.