Örninn #galvin 2
Örninn #galvin 2

Fréttir

Myndband: Guðmundur fer yfir púttin með Áskorendamótaröðinni
Guðmundur Ágúst Kristjánsson.
Rúnar Arnórsson
Rúnar Arnórsson skrifar
miðvikudaginn 2. september 2020 kl. 22:28

Myndband: Guðmundur fer yfir púttin með Áskorendamótaröðinni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur leik á morgun á Northern Ireland Open mótinu en það er hluti af Áskorendamótaröðinni. Ásamt Guðmundir eru þeir Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús einnig á meðal keppenda.

Í aðdraganda mótsins fékk Áskorendamótaröðin Guðmund til að fara yfir hvað það væri sem hann leggði áherslu á í púttunum þegar á mótstað væri komið.

Myndbandið sem mótaröðin birti má nálgast hér að neðan.

View this post on Instagram

It’s all in the set up... #NIOpen

A post shared by Challenge Tour (@challengetour) on