Hellishólar
Hellishólar

Fréttir

Nýjasta pútt-æfingin sem slegið hefur í gegn - Fjöldi COVID-19 högga!
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 24. mars 2020 kl. 07:40

Nýjasta pútt-æfingin sem slegið hefur í gegn - Fjöldi COVID-19 högga!

Klósettrúllurnar rúlla nú sem aldrei fyrr á tímum COVID-19 og hafa þær verið notaðar þó nokkuð í golfheiminum að undanförnu. Hér kemur ein útgáfan sem virðist henta vel í pútt-æfingum. 

Körfuboltakappinn og kylfingurinn Stephen Curry er liðtækur í golfi og láforgjafarkylfingur. Hann var ánægður með nýjasta „trikk“-höggið sitt.

Við látum fylgja með skemmtilega samantekt úr golffjöri á veirutímum.