Fréttir

Örninn á Hellu - síðasta mótið á mótaröð öldunga
Föstudagur 25. september 2020 kl. 17:19

Örninn á Hellu - síðasta mótið á mótaröð öldunga

Opna Örninn golfmótið fer fram á Hellu n.k. sunnudag og hefst kl. 9:00. Mótið er síðasta mót ársins á mótaröð eldri kylfinga og er mikil keppni í öllum flokkum. 

Glæsileg verðlaun í boði Örninn golfverslun:

  1. sæti í höggleik, kk og kvk - 35.000 gjafabréf
  2. sæti í punktum, kk og kvk - 35.000 gjafabréf
  3. sæti í punktum, kk og kvk - 25.000 gjafabréf
  4. sæti í punktum, kk og kvk - 15.000 gjafabréf

Nándarverðlaun á öllum par 3 holum - 15.000 gjafabréf.