Staðan á Íslandsmóti unglinga í höggleik eftir fyrsta hringinn
Íslandsmót unglinga í höggleik hófst á föstudaginn við erfiðar aðstæður á Garðavelli á Akranesi. Alls er leikið í fjórum aldursflokkum, bæði í stráka- og stúlknaflokki.
Dagbjartur Sigurbrandsson, Kristján Benedikt Sveinsson, Ólöf María Einarsdóttir, Breki Gunnarsson Arndal, Eva María Gestsdóttir, Víðir Steinar Tómasson, Laufey Jóna Jónsdóttir og Ásdís Valtýsdóttir leiða í sínum flokkum en stöðu allra flokka er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Flokkur 15-16 ára:
1 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 79 +7
T-2 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 81 +9
T-2 Kristófer Karl Karlsson GM 81 +9
T-2 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 81 +9
T-2 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 81 +9
Flokkur 17-18 ára:
1 Kristján Benedikt Sveinsson GA 74 +2
2 Ingvar Andri Magnússon GR 78 +6
3 Sverrir Haraldsson GM 80 +8
T-4 Hilmar Snær Örvarsson GKG 82 +10
T-4 Björgvin Franz Björgvinsson GM 82 +10
T-4 Viktor Ingi Einarsson GR 82 +10
Flokkur 17-18 ára:
1 Ólöf María Einarsdóttir GM 86 +14
2 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 94 +22
T-3 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir GR 97 +25
T-3 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 97 +25
Flokkur 14 ára og yngri:
1 Breki Gunnarsson Arndal GKG 78 +6
T-2 Böðvar Bragi Pálsson GR 80 +8
T-2 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 80 +8
4 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 82 +10
T-5 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 83 +11
T-5 Dagur Fannar Ólafsson GKG 83 +11
T-5 Jóhannes Sturluson GKG 83 +11
Flokkur 14 ára og yngri:
1 Eva María Gestsdóttir GKG 88 +16
2 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 91 +19
3 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 93 +21
T-4 Guðrún J. Nolan Þorsteinsdóttir GL 98 +26
T-4 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 98 +26
Flokkur 19-21 árs:
1 Víðir Steinar Tómasson GA 77 +5
T-2 Björn Óskar Guðjónsson GM 79 +7
T-2 Hlynur Bergsson GKG 79 +7
4 Jóhannes Guðmundsson GR 80 +8
5 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 81 +9
Flokkur 19-21 árs:
1 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 84 +12
2 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 86 +14
Flokkur 15-16 ára:
1 Ásdís Valtýsdóttir GR 87 +15
2 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 91 +19
3 María Björk Pálsdóttir GKG 92 +20
4 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 94 +22
5 Lovísa Ólafsdóttir GR 95 +23
Annar hringur mótsins fer fram í dag, laugardag. Á sunnudaginn fer lokahringurinn fram. Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.