Stór nöfn drógust saman í ABC-bikarnum
Dregið var fyrir skömmu í 32ja manna úrslit í ABC-bikarnum og voru stór nöfn dregin þar saman. Meðan athyglisverðra viðureigna er viðureign Ingunnar Gunnarsdóttur GKG og Ragnhildar Sigurðardóttur en þær leika öllu jafna á Íslensku mótaröðinni.
Ásta Birna Magnúsdóttir GK leikur gegn Sigurpáli Geir Sveinssyni GKJ og má þar búast við spennandi keppni. Aðar viðureignir má sjá hér fyrir neðan.
Leikur 1:
Sigurður H Sigurðsson GR 15
Stefán Jóhannsson GO 18,5
Leikur 2:
Ingunn Gunnarsdóttir GKG 3,9
Ragnhildur Sigurðardóttir GR 0,5
Leikur 3:
Guðjón V. Guðjónsson GL 15,6
Guttormur Pálsson GVS 19,6
Leikur 4:
Ársæll Ó. Steinmóðsson GK 24,2
Jóhannes Kolbeinsson GO 4
Leikur 5:
Hlynur Hreinsson GR 17,1
Friðrik K. Jónsson GS 5,2
Leikur 6:
Sigurbjörn Jakobsson GVS 9,9
Baldur Baldursson GÞH 4,4
Leikur 7:
Valur Jónatansson GR 16,9
Einar Kristjánsson GR 17,5
Leikur 8:
Bergsteinn Einarsson GK 11,2
Guðjón Gíslason GO 11,8
Leikur 9:
Felix Sigurðsson GR 16,2
Þorsteinn Hallgrímsson GV 1,8
Þorsteinn Hallgrímsson GV sigraði
Leikur 10:
Ásta Birna Magnúsdóttir GK 3,3
Sigurpáll Sveinsson GKJ -0,9
Leikur 11:
Árni Gunnarsson GR 4,7
Valdimar Þorkelsson GR 11,8
Leikur 12:
Anna Rún Hrólfsdóttir GO 17,4
Eiríkur Jónsson GOB 17,8
Leikur 13:
Ingvi Rúnar Einarsson GK 22,6
Hjörtur Þór Unnarsson GR 6,9
Leikur 14:
Grímur Þórisson GÓ 4,5
Situr hjá
Leikur 15:
Jón Júlíus Karlsson GG 9,6
Rúnar Már Jónatansson GR 17,9
Leikur 16:
Halldór Örvar Stefánsson GSE 16,7
Eygló Myrra Óskarsdóttir GO 3
Mynd/Kylfingur.is: Ásta Birna Magnúsdóttir leikur gegn Sigurpáli Geir Sveinssyni í ABC-bikarnum.