Úrslit í strákaflokki á Íslandsbankamótaröðinni á Akureyri
Fimmta mót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga lauk í gær á Jaðarsvelli á Akureyri. Keppt var í fjórum strákaflokkum. Flokkarnir voru 14 ára og yngri, 15-16 ára, 17-18 ára og 19-21 árs.
Í flokki 14 ára og yngri var það Böðvar Bragi Pálsson sem stóð uppi sem sigurvegari, í flokki 15-16 ára var það Sigurður Bjarki Blumenstein, í flokki 17-18 ára var það Ingvar Andri Magnússon og í flokki 19-21 árs var það Eyþór Hrafnar Ketilsson.
Úrslit úr öllum flokkunum voru eftirfarandi:
14 og yngri piltar:
1. Böðvar Bragi Pálsson, GR (70-70) 140 högg (-2)
2. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (74-74) 148 högg (+6)
3. Breki Gunnarsson Arndal, GKG (76-77) 153 högg (+11)
4. Sveinn Andri Sigurpálsson, GKG (78-78) 156 högg (+14)
5.-6. Mikael Máni Sigurðsson, GA (78-80) 158 högg (+16)
5.-6. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR (79-79) 158 högg (+16)
15-16 ára piltar:
1. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (72-69) 141 högg (-1)
2. Andri Már Guðmundsson, GM (73-69) 142 högg par
3. Lárus Ingi Antonsson, GA (73-70) 143 högg (+1)
4. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (71- 73) 144 högg +2
5. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (69-75) 144 högg +2
17-18 ára piltar:
1. Ingvar Andri Magnússon, GR (67-74-78) 219 högg (+6)
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (73-73-75) 221 högg (+8)
3. Viktor Ingi Einarsson, GR (77-78-68) 223 högg (+10)
4. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (70-77-78) 225 högg (+12)
5. Arnór Snær Guðmundsson , GHD (75-75-76) 226 högg (+13)
19-21 ára piltar:
1. Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA (74-71-76) 221 högg (+8)
2. Víðir Steinar Tómasson, GA (75-75-75) 225 högg (+12)
3. Stefán Einar Sigmundsson, GA (74-77-84) 235 högg (+22)
4. Axel Fannar Elvarsson, GL (82-74-82) 238 högg (25)
5. Daníel Ingi Sigurjónsson, GV (82-81-80) 243 högg (+30)