Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Fréttir

Valgerður með draumahögg á Spáni
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 08:11

Valgerður með draumahögg á Spáni

Valgerður Torfaadóttir í Golfklúbbnum Oddi fór holu í höggi á El Valle golfvellinum í Murchia. Valgerður notaði sex-járn en draumahögginu náði hún á níundu holu sem er 116 metrar.

Þetta er í annað sinn sem Valgerður fer holu í höggi en hún náði fyrsta draumahögginu á 12. brautinni á Hellu fyrir ellefu árum síðan.

Örninn sumar 2024
Örninn sumar 2024

Vala var í keppni Íslendinga á Spáni sem aðallega stendur saman af Valsmönnum og Vikingum og þar er alltaf keppni.