Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Video: Keegan Bradley lætur Jimenez heyra það
Allt í loft upp hjá þeim Keegan og Jimenez.
Laugardagur 2. maí 2015 kl. 16:16

Video: Keegan Bradley lætur Jimenez heyra það

Eftir nokkrar rökræður milli þeirra Keegan Bradley og Miguel Angel Jimenez um dropp sem sá fyrrnefndi framkvæmdi á 18. holu sagði Jimenez kylfusveini Keegan Bradley að halda kjafti. Við það varð Bradley ekki sáttur og úr varð rimma sem flogið hefur um netheima.

Hér í linknum fyrir neðan má heyra viðtal við Mark Russell yfirdómara í mótinu en þar fyrir neðan rimmu þeirra félaga Keegan Bradley og Miguel Angel Jimenez. Einnig fylgir með viðtal við Keegan Bradley á bílastæðinu eftir mót.

Örninn 2025
Örninn 2025

Mark Russell