Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Birgir Björn Magnússon sigraði á Shark Invitational
Birgir Björn Magnússon
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
fimmtudaginn 14. apríl 2022 kl. 08:33

Birgir Björn Magnússon sigraði á Shark Invitational

Lék stöðugt golf allt mótið.

Birgir Björn Magnússon, GK, sigraði á Shark Invitational mótinu í í efstu deild NCAA í háskólagolfinu í Bandaríkjunum. Birgir lék hringina þrjá á 210 höggum (70-70-70) eða á 3 höggum undir pari vallarins á Brookville Country Club í New York ríki.

Birgir var útnefndur Missouri Valley Conference kylfingur vikunnar fyrir vikið.

Örninn 2025
Örninn 2025

Lokastaðan í einstaklingskeppninni

Lið Birgis, Southern Illinois, hafnaði í öðru sæti á mótinu á samtals 7 höggum yfir pari, einu höggi á eftir Long Island University sem stóð uppi sem sigurvegari.

Lokastaðan í liðakeppninni

Það verður sannarlega gaman að fylgjast með þessum efnilega kylfingi í framtíðinni.