Fréttir

Fjórir GR-ingar fögnuðu stigameistaratitli á Íslandsbankamótaröðinni
Perla Sól Sigurbrandsdóttir er einn efnilegasti kylfingur landsins. Mynd: [email protected]
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
miðvikudaginn 21. ágúst 2019 kl. 07:10

Fjórir GR-ingar fögnuðu stigameistaratitli á Íslandsbankamótaröðinni

Íslandsmót unglinga í höggleik fór fram um síðustu helgi á Íslandsbankamótaröðinni á Leirdalsvelli.

Mótið var það síðasta á mótaröðinni þetta árið og er því ljóst hvaða kylfingar eru stigameistarar. 

Alls koma fjórir stigameistarar úr Golfklúbbi Reykjavíkur, tveir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og að lokum einn úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Golfklúbbi Hamars á Dalvík.

Einn kylfingur endaði með fullt hús stiga en það er hin 12 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR sem vann öll fimm mót tímabilsins í stúlknaflokki 14 ára og yngri. Frábær árangur hjá henni en eldri bróðir hennar, Dagbjartur, varð einmitt stigameistari á Mótaröð þeirra bestu í sumar.

Hér fyrir neðan má sjá lokastöðuna á stigalistum allra flokka á Íslandsbankamótaröðinni:

14 ára og yngri kk:

1 Markús Marelsson GKG 7372.50
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG 6850.00
3 Veigar Heiðarsson GA 5942.50
4 Skúli Gunnar Ágústsson GA 5470.00
5 Guðjón Frans Halldórsson GKG 4300.00

14 ára og yngri kvk:

1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 8500.00
2 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS 6122.50
3 Helga Signý Pálsdóttir GR 6050.00
4 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 4276.25
5 Karen Lind Stefánsdóttir GKG 3895.00

15-16 ára kk:

1 Böðvar Bragi Pálsson GR 6265.00
2 Breki Gunnarsson Arndal GKG 5822.50
3 Finnur Gauti Vilhelmsson GR 4676.25
4 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 4416.25
5 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 4228.75

15-16 ára kvk:

1 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 7010.00
2 María Eir Guðjónsdóttir GM 6157.50
3 Eva María Gestsdóttir GKG 5500.00
4 Bjarney Ósk Harðardóttir GR 5462.50
5 Katrín Sól Davíðsdóttir GM 5260.00

17-18 ára kk:

1 Jón Gunnarsson GKG 6180.00
2 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 5472.50
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 5350.00
4 Aron Emil Gunnarsson GOS 4335.00
5 Lárus Ingi Antonsson GA 4300.00

17-18 ára kvk:

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 6700.00
2 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 5112.50
3 Ásdís Valtýsdóttir GR 4667.50
4 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 4270.00
5 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 3812.50

19-21 árs kk:

1 Sverrir Haraldsson GM 6600.00
2 Daníel Ísak Steinarsson GK 5300.00
3 Helgi Snær Björgvinsson GK 3157.50
4 Magnús Friðrik Helgason GKG 2937.50
5 Róbert Smári Jónsson GS 2865.00

19-21 árs kvk:

1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 2000.00
2 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 1600.00
3 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 1420.00