Golfdagar í Kringlunni um helgina – fjölbreytt dagskrá
Upphaf golfvertíðarinnar á Íslandi fer vel af stað, margir golfvellir er búnir að opna eða eru að gera það á næstu dögum, og er þessum áfanga fagnað með sérstökum Golfdögum í Kringlunni.
Golfdagar í Kringlunni eru nú haldnir í annað skipti eftir frábærar viðtökur í fyrra þegar hátt í 60.000 manns lögðu leið sína á golfdaga. Fjölmargar verslanir bjóða golftengd tilboð og laugardaginn 10.maí verður sannkölluð golfhátíð í göngugötu Kringlunnar þar sem afrekskylfingar og golfkennarar verða á svæðinu og gefa góð ráð.
Golfklúbbar og golftengdir aðilar kynna starfsemi sína og bjóða kylfingum ýmis tilboð. Gestum gefst kostur á að taka þátt í keppni um lengsta upphafshöggið auk spennandi púttkeppni og fl. Keppt verður í karla - og kvennaflokki á Blómatorgi. Þar verður komið fyrir stóru netbúri og golfhermi. Ekki þarf að skrá sig til keppni heldur bara mæta, glæsilegir vinningar í boði m.a. utanlandsferð fyrir tvo til Evrópu. Ungu kynslóðinni verður boðið upp á að prufa SNAG golfbúnað sem er sérstaklega hannaður með þarfir þeirra í huga, óhætt er að segja að SNAG hafi slegið í gegn á Íslandi.
Fjölmargar verslanir bjóða flott golftengd tilboð og laugardaginn 10.maí verður sannkölluð golfhátíð í göngugötu þar sem boðið verður upp á fjölbreyttar golfkynningar, ráðgjöf, fræðslu og spennandi keppnir.
Golftilboð verslana eru glæsileg:
Cobra 20% afsláttur af Falke golfsokkum
Jón og Óskar 25% afsláttur af völdum úrum
Herragarðurinn 20% afsláttur af öllum golffatnaði
Boss 20% afsláttur af öllum golffatnaði
Ecco 20% afsláttur af öllum golfskóm
Prooptik 25% afsláttur af Oakley sólgleraugum
Augað 25% afsláttur af golfsólgleraugum
Next 30% afsláttur af póló bolum
Útilíf 20% afsláttur af Catmandoo útivistar- og golffatnaði
Benetton 25% afsláttur af golfbuxum
Meba 20% afsláttur af vasapelum
Duka 15% afsláttur af ferðabollum og brúsum
Tuzzi 20% afsláttur af ölllum hvítum og beige buxum
Heilsuhúsið 20% afsláttur af vítamínum og bætiefnum fyrir golfarann
ZO-ON 20-40% afsláttur af golffatnaði
Share 30% afsláttur af fibervestum
Lyf og heilsa 20% afsláttur af vítamínum og sólarvörn
Kaffitár 20% afsáttur af ferðamálum
Marco Polo 20% afsláttur af öllum póló bolum
Hagkaup Afnemum virðisaukaskatt af öllum golfvörum
ZikZak 20% afsláttur af öllum bolum
Zay Zay 20% afsláttur af öllum bolum
Gallabuxnabúðin Tilboð á völdum vörum
iStore kynning á Golf sense
Hygea 20% afsláttur af öllum vörum
Kultur menn 20% afsláttur af J. Lindeberg peysum
Kultur 20% afsláttur af öllum J. Lindeberg fatnaði
Companys 20% afsláttur af góðum gollum í golfið
Steinar Waage 20% afsláttur af golfskóm
Eymundsson 25% vildarafsl. af erlendum golfblöðum og golfmerkipennum
66 Norður 20% afsláttur af Setberg golfjakka
Taktu þátt í spennandi keppnum laugardaginn 10.maí og þú gætir unnið glæsileg verðlaun
Kl. 10-18. Púttkeppni. Keppt verður á tveimur brautum í göngugötu.
Keppnin snýst um að ná 4 boltum í holu í 5 tilraunum. Þeir sem ná því, fara í pott og dregið verður um glæsileg verðlaun:
1. Verðlaun. Ferð fyrir 2 til Evrópu með WOW air.
2. Golfskór frá Ecco
3. 20.000 kr gjafakort frá BOSS
Allir sem taka þátt, eiga möguleika á vinningi því dregið verður úr skorkortum um fjölda glæsilegra vinninga m.a.
Golfhringur á Keili í Hafnarfirði, Saga golfsins, Gullboltakort í Hraunkot, Golfhringur á Húsatóftavöll í Grindavík, Mánaðaráskrift að Golfstöðinni, golfboltar og púttgrip frá Netgolfvörum
Kl. 11 – 14 á Blómatorgi; Keppni um nándarverðlaun.
Keppni við afrekskylfinga í golfhermi á Blómatorgi um að slá sem næst holu. Vegleg verðlaun í boði.
kl. 14 - 17 á Blómatorgi: Keppni um lengsta drive.
Glæsileg verðlaun í karla og kvennaflokki:
1.sæti: Golfpoki frá Ecco og veglegur bikar frá versluninni Meba.
2.sæti: 20.000 kr gjafakort frá ZO-ON
3.sæti: 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni.
Allir eiga möguleika á vinningi því dregið verður úr skorkortum um fjölda glæsilegra vinninga m.a.
Golfhringur á Keili í Hafnarfirði, Saga golfsins, Gullboltakort í Hraunkot, Golfhringur á Húsatóftavöll í Grindavík, Mánaðaráskrift að Golfstöðinni, golfboltar og púttgrip frá Netgolfvörum