Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Guðrún Brá heldur áfram að leika vel
Guðrún Brá heldur áfram að leika vel.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
fimmtudaginn 9. september 2021 kl. 17:48

Guðrún Brá heldur áfram að leika vel

Guðrún Brá Björgvinsdóttir byrjaði vel á Sviss Ladies Open á Evrópumótaröð kvenna sem hófst í dag.

Guðrún lék fyrsta hringinn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Það skilar henni í 28. sæti mótstins sem stendur.

Marianne Skarpnord og Chloe Williams eru efstar á átta höggum undir pari.

Skorkort Guðrúnar:

Staðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21