Örnninn er lentur
Örnninn er lentur

Fréttir

Hulda endurkjörin forseti GSÍ
Fremri röð frá vinstri: Jón B. Stefánsson, Hjördís Björnsdóttir, Hansína Þorkelsdóttir, Karen Sævarsdóttir, Elín Hrönn Ólafsdóttir. Ný stjórn GSÍ: Aftari röð frá vinstri: Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, Jón Steindór Árnason, Birgir Leifur Hafþórsson, Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, Ragnar Baldursson, og Ólafur Arnarson.
Miðvikudagur 15. nóvember 2023 kl. 16:27

Hulda endurkjörin forseti GSÍ

Ný stjórn Golfsambands Íslands var kjörin á ársþingi GSÍ 11. nóvember síðastliðinn. Hulda Bjarnadóttir var endurkjörin semformaður sambandsins til næstu tveggja ára.

Rekstur GSÍ gekk þokkalega en tekjur og gjöld voru nánst þau sömu, 226 milljónir króna.

Í nýrri stjórn eru: Birgir Leifur Hafþórsson, Elín Hrönn Ólafsdóttir, Hansína Þorkelsdóttir, Hjördís Björnsdóttir, Jón B. Stefánsson, Jón Steindór Árnason, Karen Sævarsdóttir, Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, Ólafur Arnarson og Ragnar Baldursson.