Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Myndaveisla: Ný myndasöfn frá Sveitakeppni GSÍ
Miðvikudagur 18. ágúst 2010 kl. 22:31

Myndaveisla: Ný myndasöfn frá Sveitakeppni GSÍ

Ljósmyndari Kylfings.is var á ferðinni um helgina þegar Sveitakeppni GSÍ fór fram. 1. deild kvenna var leikin á Leirdalsvelli hjá GKG og 1. deild karla var leikin á Hvaleyrarvelli. Afar erfiðar aðstæður voru á lokakeppnisdegi og setti sinn svip á keppnishald.

Örninn 2025
Örninn 2025

Myndasöfn frá mótinu eru komnar inn í ljósmyndavef Kylfings.is og má nálgast myndir frá keppni kvenna hér og karla hér. Ljósmyndarinn Dalli var einnig á ferðinni á Hvaleyrarvelli um helgina og tók fjölmargar glæsilegar ljósmyndir sem vert er að gefa frekari gaum. Þær myndir má nálgast hér.

Einnig eru myndir frá PGA-meistaramótinu komnar á ljósmyndavefinn en þær má nálgast hér. Ljósmyndarar sem tóku myndir í Sveitakeppninni og vilja vekja athygli á myndum sínum eru hvattir til að hafa samband við ritstjórn Kylfings.is með að senda línu á [email protected].

Ljósmyndavefur Kylfing.is

Myndir/Kylfingur.is