Örninn/kerrur
Örninn/kerrur

Fréttir

Myndband: Allt það helsta frá lokahringnum hjá Wiesberger
Bernd Wiesberger. Mynd: gettyimages
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
sunnudaginn 13. október 2019 kl. 22:20

Myndband: Allt það helsta frá lokahringnum hjá Wiesberger

Bernd Wiesberger sigraði í dag á sínu þriðja móti á tímabilinu þegar Opna ítalska mótið kláraðist.

Wiesberger hafði betur gegn Matt Fitzpatrick á endasprettinum en Englendingurinn var með forystu eftir þrjá hringi.

Allt það helsta frá lokahring Wiesberger má sjá í myndbandi frá Evrópumótaröð karla hér fyrir neðan.