Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Önnur holan í Vestmannaeyjum gefur vel
Hróðmar Halldórsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 3. ágúst 2023 kl. 07:00

Önnur holan í Vestmannaeyjum gefur vel

Önnur holan í Vestmannaeyjum hefur oft skilað kylfingum í Einherjaklúbbinn og tveir hafa bæst í hópinn síðan 22. júlí.

Í gær notaði Hróðmar Halldórsson 8 járnið til að ná draumahögginu og þann 22. júlí notaði Jóel Þór Andersen sömuleiðis 8 járnið en þá var höggið 128m, eins og fram kom á Facebook síðu Golfklúbbs Vestmannaeyja.

Örninn 2025
Örninn 2025

Kylfingur.is óskar þessum flottu kylfingum til hamingju með afrekið.

Jóel Þór Andersen