Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Rástímarnir klárir fyrir Masters
Patrick Reed sigraði á Masters mótinu árið 2019. Hann spilar fyrstu tvo hringina með þeim Daniel Berger og Paul Casey.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 6. apríl 2021 kl. 21:40

Rástímarnir klárir fyrir Masters

Það er fátt annað sem kemst að í golfheiminum þessa stundina en Masters mótið, fyrsta risamót ársins hjá körlunum, en það hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum.

Rástímar eru klárir fyrir fyrstu tvo hringi mótsins og er þar að finna nokkur áhugaverð holl sem verður spennandi að fylgjast með.

Örninn 2025
Örninn 2025

Helstu hollin eru eftirfarandi: 

14:06* Bubba Watson, Brooks Koepka, Viktor Hovland
14:30 Dustin Johnson, Lee Westwood, Tyler Strafaci (A)
14:42 Xander Schauffele, Jon Rahm, Rory McIlroy
14:54 Patrick Reed, Daniel Berger, Paul Casey
16:48 Shane Lowry, Justin Rose, Matt Kuchar
17:00 Billy Horschel, Tyrrell Hatton, Ryan Palmer
17:12 Phil Mickelson, Tommy Fleetwood, Scottie Scheffler
17:24 Patrick Cantlay, Sungjae Im, Matt Fitzpatrick
17:36 Adam Scott, Bryson DeChambeau, Max Homa
17:48 Tony Finau, Louis Oosthuizen, Justin Thomas
18:00 Jordan Spieth, Cameron Smith, Collin Morikawa

Alla rástíma má nálgast hérna.

*Á íslenskum tíma.


Jordan Spieth fer út í síðasta ráshóp á fimmtudaginn.