Fréttir

Rástímarnir klárir fyrir Masters
Patrick Reed sigraði á Masters mótinu árið 2019. Hann spilar fyrstu tvo hringina með þeim Daniel Berger og Paul Casey.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 6. apríl 2021 kl. 21:40

Rástímarnir klárir fyrir Masters

Það er fátt annað sem kemst að í golfheiminum þessa stundina en Masters mótið, fyrsta risamót ársins hjá körlunum, en það hefst á fimmtudaginn á Augusta National vellinum.

Rástímar eru klárir fyrir fyrstu tvo hringi mótsins og er þar að finna nokkur áhugaverð holl sem verður spennandi að fylgjast með.

Helstu hollin eru eftirfarandi: 

14:06* Bubba Watson, Brooks Koepka, Viktor Hovland
14:30 Dustin Johnson, Lee Westwood, Tyler Strafaci (A)
14:42 Xander Schauffele, Jon Rahm, Rory McIlroy
14:54 Patrick Reed, Daniel Berger, Paul Casey
16:48 Shane Lowry, Justin Rose, Matt Kuchar
17:00 Billy Horschel, Tyrrell Hatton, Ryan Palmer
17:12 Phil Mickelson, Tommy Fleetwood, Scottie Scheffler
17:24 Patrick Cantlay, Sungjae Im, Matt Fitzpatrick
17:36 Adam Scott, Bryson DeChambeau, Max Homa
17:48 Tony Finau, Louis Oosthuizen, Justin Thomas
18:00 Jordan Spieth, Cameron Smith, Collin Morikawa

Alla rástíma má nálgast hérna.

*Á íslenskum tíma.


Jordan Spieth fer út í síðasta ráshóp á fimmtudaginn.