Örninn/kerrur
Örninn/kerrur

Fréttir

Sjáið þessi lukkuhögg!
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 18. mars 2020 kl. 09:55

Sjáið þessi lukkuhögg!

Hvenær leikur lukkan við kylfinga þegar þeir eiga kannski ekki sín bestu högg. Í Leirunni hafa margir kallað „Þorgeir“ þegar boltinn lendir í fjörunni á þessari frægustu golfholu landsins, 3. Brautinni á Hólmsvelli. Á Evrópumótaröðinni eru kylfingar líka heppnir og hér í þessari frétt má sjá nokkur mjög skemmtileg dæmi um þegar boltinn er á leið í vandræði en steinar, tré, veggir og fleira kemur til hjálpar. Þetta eru mjög skemmtileg dæmi sem Evrópumótaröðin hefur tekið saman.

Hér má sjá lukkuhöggin.