Þriðjudagur 28. júlí 2015 kl. 14:42
Video: Bubba reynir að slá niður dróna
Bubba Watson er þekktur fyrir allat annað en að vera rólyndis gaur enda með mikla orku. Hér er hann að reyna slá dróna niður með þrjú-tré meðan hann er spurður spurninga, meðal annars um hvort hann vilji grillaðan ost eða burritos.