Video: Náðu boltanum upp, alltaf
Dana Rader LPGA golfkennari hjá Golf Channel Academy sínir hér lauflétta æfingu fyrir þá sem hafa háa forgjöf og eiga það til hjá sér að koma boltanum ekki upp í loftið.
Þessa æfingu er hægt að gera í garðinum heima hjá sér eða næsta grassvæði og því þarf ekki að fara í æfingaaðstöðu til að framkvæma hana.