Hellishólar
Hellishólar

Fréttir

'Beef' með svakalega lyftu
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 26. mars 2020 kl. 07:19

'Beef' með svakalega lyftu

Andrew ‘Beef’ Johnson er litríkur kylfingur og vakið athygli á golfsviði atvinnumanna. Englendingurinn hefur sigrað einu sinni á Evrópumótaröðinni. Hann er m.a. þekktur fyrir gælunafn sitt 'beef' en eins og aðrir tekur í hin ýmsu tól á veirutímum. Hér í öðru myndskeiðinu má sjá hann lyfta þungum lóðum. Í hinu er stutt en skemmtilegt viðtal við kappann þar sem hann segir frá þér á sama tíma og hann ekur um í leigubíl eftir götum Lundúnaborgar.