Örninn Taylor
Örninn Taylor

Fréttir

Evrópumótaröð karla: Jorge Campillo kylfingur apríl mánaðar
Jorge Campillo.
Þriðjudagur 14. maí 2019 kl. 16:58

Evrópumótaröð karla: Jorge Campillo kylfingur apríl mánaðar

Evrópumótaröðin tilkynnti í dag hver hafði verið kosinn kylfingur apríl mánaðar og var það Spánverjinn Jorge Campillo sem varð fyrir valinu.

Valið stóð á milli fjögurra kylfinga en þeir voru ásamt Campillo, Tony Finau, Francesco Molinari og Xander Schauffele. 

Campillo vann sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni í mánuðinum þegar hann fagnaði sigri á Trophee Hassan II mótinu. Hann hafði leikið í 228 mótum á mótaröðinni áður en sigurinn kom.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

The results are in 📊👏🏼 @JCampilloGolf is your April Hilton Golfer of the Month.

A post shared by European Tour (@europeantour) on

Rúnar Arnórsson
runar@vf.is
Icelandair (640 x 150)
Icelandair (640 x 150)