Örninn/kerrur
Örninn/kerrur

Fréttir

Evrópumótaröð karla: Larrazabal fór holu í höggi
Pablo Larrazabal.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
föstudaginn 8. nóvember 2019 kl. 20:03

Evrópumótaröð karla: Larrazabal fór holu í höggi

Spánverjinn Pablo Larrazabal átti högg dagsins á öðrum keppnisdegi Turkish Airlines Open sem fer fram á Evrópumótaröð karla.

Larrazabal fór holu í höggi á 5. holu vallarins og lék hringinn á tveimur höggum undir pari. Eftir hringinn er jafn í 52. sæti á tveimur höggum undir pari.

Sjá einnig:

Evrópumótaröð karla: Schwab í forystu eftir tvo hringi