Örninn 21 bland 1
Örninn 21 bland 1

Fréttir

Haraldur áfram á Ítalíu - Guðmundur og Bjarki úr leik
Haraldur komst áfram á Ítalíu
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 23. júlí 2021 kl. 17:56

Haraldur áfram á Ítalíu - Guðmundur og Bjarki úr leik

Haraldur Franklín Magnus lék annan hringinn á Italian Challenge mótinu á 69 höggum eða 2 höggum undir pari. Haraldur náði þannig að koma sér í gegnum niðurskurðinn sem miðast við eitt högg undir pari.

Skorkort Haraldar:

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á pari í dag eins og í gær og er höggi frá því að komast áfram.

Skorkort Guðmundar:

Bjarki Pétursson endaði samtals á 4 höggum yfir pari eftir að hafa leikið á einu yfir í dag.

Skorkort Bjarka:

Staðan í mótinu

Örninn járn 21
Örninn járn 21