Í nýjasta fræðslumyndbandi PGA golfkennara á Íslandi fjalla þeir Guðjón Daníelsson og Steinn Baugur Gunnarsson um mikilvæga þætti sem tengjast hugarfari í golf.