Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

 Hvor á fleiri golfskó - Ian Poulter eða Guðmundur Rúnar?
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 27. mars 2020 kl. 18:14

Hvor á fleiri golfskó - Ian Poulter eða Guðmundur Rúnar?

Nú er góður tími til að bursta golfskóna en fyrir flesta er það lítið mál sem eiga kannski nokkur pör. Atvinnukylfingurinn Ian Poulter á hins vegar svo mörg skópör að hann hefur sett á sölu um 200 pör. Okkar skómeistari á Íslandi er Suðurnesjakylfingurinn Guðmundur Rúnar Hallgrímsson en hann hugsar vel um sína golfskó.

Þegar við sáum myndskeið frá Ian Poulter á Facebook fannst okkur tilvalið að hafa samband við Guðmund Rúnar og spyrja hann út í golfskóna hans en hann en pör eru rúmlega sextíu.

Örninn 2025
Örninn 2025

Next job is to sign all these @footjoy shoes that I’ve either worn in tourneys or had made custom for events. I will let you know when they will go onto our site and where 100% of the money will be going to of those people effected by Covid 19🙏🏼👍🏼🙌🏼 👊🏼🦠

Posted by Ian James Poulter on Þriðjudagur, 24. mars 2020