Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Kjölur og Bakkakot í eina sæng?
Frá Bakkakotsvelli.
Mánudagur 16. desember 2013 kl. 08:34

Kjölur og Bakkakot í eina sæng?

Stjórn Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ fékk umboð frá félagsmönnum klúbbsins á síðasta aðalfundi að ganga til viðræðna um sameiningu Kjalar og Golfklúbb Bakkakots sem er í Mosfellsdal.

Stjórn Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ fékk umboð frá félagsmönnum klúbbsins á síðasta aðalfundi að ganga til viðræðna um sameiningu Kjalar og Golfklúbb Bakkakots sem er í Mosfellsdal. Tillaga þessa efnis var samþykkt af um 100 félagsmönnum Kjalar sem mættu á aðalfundinn og munu formlegar sameiningarviðræður milli klúbbanna hefjast á næstu vikum.

Örninn 2025
Örninn 2025