Örninn 2021 #2
Örninn 2021 #2

Fréttir

Lee6 með afgerandi forystu fyrir lokadaginn
Lee6 er í mjög vænlegri stöðu á Evian mótinu
Laugardagur 24. júlí 2021 kl. 17:54

Lee6 með afgerandi forystu fyrir lokadaginn

Jeongeun Lee6 er með 5 högga forskot eftir þriðja dag Evian risamótsins í Frakklandi. Lee6 lék á 3 höggum undir pari í dag og jók forystu sína um tvö högg. Hún er því í ansi vænlegri stöðu fyrir lokahringinn á morgun á 18 höggum undir pari samtals.

Yealimi Noh er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og næst á eftir henni er Lydia Ko á 12 höggum undir.

Lee6 hefur sigrað á einu risamóti til þessa, Opna bandaríska árið 2019 og er nú í kjörstöðu til að bæta öðrum risatitli í safnið.

Staðan fyrir lokahringinn

Örninn járn 21
Örninn járn 21