Páll Ketilsson skrifar föstudaginn 1. maí 2020 kl. 12:30
Leiran er flott úr lofti - video og viðtöl
Hólmsvöllur í Leiru hefur verið mikið sótt á vordögum og forsvarsmenn Golfklúbbs Suðurnesja segja að allt hafi gengið vel á veirutímum. Kylfingur.is setti dróna á loft á þriðja degi sumars og myndaði völlinn. Auk þess var rætt við kylfinga og mótanefndarmann.