Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Leirdalsvöllur opnar laugardaginn 6. maí
Þriðjudagur 2. maí 2017 kl. 12:00

Leirdalsvöllur opnar laugardaginn 6. maí

Vellir landsins eru nú óðum að komast í sumarhorf og bíða nú bara opnunar.

Það verður nóg um að vera fyrir félaga Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni en samkvæmt heimasíðu klúbbsins opnar Leirdalsvöllur formlega laugardaginn 6. maí

Örninn 2025
Örninn 2025

Áður en að því verður eru félagsmenn hvattir til að mæta á vinnudag klúbbsins fimmtudaginn 4. maí. Þeir sem mæta og hjálpa til fá að launum að spila völlinn degi fyrr en aðrir, föstudaginn 4. maí.

Tilkynninguna í heild sinni er hægt að sjá hér.

Ísak Jasonarson
[email protected]