Fimmtudagur 21. maí 2015 kl. 10:00
LET: Stelpurnar skelltu sér í næturgolf
Þær Carly Booth / Amy Boulden fyrir Bretland og Klara Spilkova / Maria Balikoeva fyrir meginlandið fóru í veðmál hvort landsvæðið bæri sigur úr býtum í næturgolfi á Turkish Airlines Ladies Open.
Afraksturinn var tekinn upp og er hægt að nálgast hann hér að neðan.