Fréttir

Myndband: Hápunktar lokahringsins á CJ Cup
Justin Thomas.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
sunnudaginn 20. október 2019 kl. 17:43

Myndband: Hápunktar lokahringsins á CJ Cup

Justin Thomas vann í nótt sitt 11. mót á PGA mótaröðinni á ferlinum. Sigurinn kom á CJ Cup mótinu sem fór fram í Suður-Kóreu og háði hann mikla baráttu gegn Danny Lee á lokahringnum.

Á tímabili var mótið orðið eins og holukeppni milli þeirra Lee og Thomas en Thomas sigraði á endanum með tveggja högga mun.

Allt það helsta frá lokahringnum má sjá hér fyrir neðan.

Icelandair Gefðu frí um jólin Santa 640
Icelandair Gefðu frí um jólin Santa 640