Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Myndband: Watson nálægt því að fara holu í höggi
Bubba Watson.
Fimmtudagur 29. nóvember 2018 kl. 21:56

Myndband: Watson nálægt því að fara holu í höggi

Bubba Watson er meðal keppenda á Hero World Challenge mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni.

Watson lék vel á fyrsta hringnum og er jafn í 5. sæti á 3 höggum undir pari. 

Örninn 2025
Örninn 2025

Á 5. holunni, sem er um 145 metra löng par 3 hola, var Watson grátlega nálægt því að fara holu í höggi. Boltinn rúllaði rétt framhjá holunni og niðurstaðan var auðveldur fugl.

Myndband af högginu má sjá hér fyrir neðan.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
[email protected]