Fréttir

Myndin um Opna mótið 2021 komin á Youtube
Collin Morikawa sigraði á Opna mótinu á Royal St. George´s í sumar.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
föstudaginn 7. janúar 2022 kl. 12:21

Myndin um Opna mótið 2021 komin á Youtube

Á hverju ári senda mótshaldarar Opna mótsins frá sér stuttmynd þar sem helstu tilfþrif mótsins eru tekin saman.

Myndin frá síðasta móti á Royal St. George´s er nú aðgengileg á Youtube rás Opna mótsins. Fínasta afþreying fyrir þann mikla fjölda kylfinga sem nú er í sóttkví eða einangrun og að sjálfsögðu alla hina líka.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla