Fréttir

Myndir þú þora þessu?
Ian Poulter á fullt af flottum bílum og getur því leyft sér að taka smá sénsa.
Nökkvi Gunnarsson
Nökkvi Gunnarsson skrifar
sunnudaginn 9. janúar 2022 kl. 19:01

Myndir þú þora þessu?

Golfkennarinn Eric Chiles sýnir hér eina aðferð til að æfa sig undir pressu. Við mælum samt ekki sérstaklega með þessu.

Ian Pouter tekur þessa æfingu svo á næsta stig.

Margeir golfkennsla
Margeir golfkennsla

Æfingin sem slík er frábær aðferð til að framkalla stress og æfa sig undir pressu. Líklega tekur hún of mikið í veskið hjá flestum kylfingum til að vera raunhæfur kostur.