Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Natalie Gulbis nýtur lífsins og sólar sig á brimbrettinu
Mánudagur 17. mars 2014 kl. 09:14

Natalie Gulbis nýtur lífsins og sólar sig á brimbrettinu

Natalie Gulbis hefur verið í fremstu röð hjá atvinnukonum í golfi á undanförnum árum. Hin þrítuga Gulbis hefur hug á því að bæta tölfræðina varðandi sigra á LPGA mótaröðinni en hún hefur ekki sigrað á LPGA móti frá árinu 2007. Alls eru sigrarnir hjá henni fjórir. Gulbis nýtur gríðarlegra vinsælda enda er hún iðinn við að koma sér á framfæri og notar hún samskiptamiðla til þess. Gulbis er þessa dagan að æfa af krafti og slaka eins og nýjustu myndirnar sem hún birti á Twitter gefa til kynna.

Örninn 2025
Örninn 2025