Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Ólafur Andri sigraði í áramótapúttmóti Keilis
Frá áramótapúttmóti Keilis. Mynd/keilir.is
Fimmtudagur 2. janúar 2014 kl. 15:37

Ólafur Andri sigraði í áramótapúttmóti Keilis

Það var góð mæting á áramótapúttmót Keilis sem fram fór á gamlársdag í Hraunkoti.
Það var góð mæting á áramótapúttmót Keilis sem fram fór á gamlársdag í Hraunkoti. Alls skráðu sig 150 kylfingar til leiks. Leiknir voru tveir 18 holu hringir og betra skor taldi í keppninni. Einnig var haldin vippkeppni til styrktar unglingastarfi Keilis. Veitt voru aukaverðlaun fyrir flesta ása, tvista og þrista í púttkeppninni. 
 
Púttkeppni:
1. sæti   Ólafur Andri Davíðsson 14 / 12 samtals 26
2. sæti   Hilmar Eiríksson 13 / 13   samtals 26
3. sæti   Birgir Vestmar Björnsson 15 / 12 / samtals 27
 
Aukaverðlaun:
Flestir ásar: Ólafur Andri Davíðsson
Flestir tvistar: Daníel Freyr Ólafsson
Flestir þristar: Auður Björt Skúladóttir
 
Örninn 2025
Örninn 2025