Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Þórður Rafn í toppbaráttunni á lokahringnum í Þýskalandi
Þriðjudagur 17. júní 2014 kl. 10:12

Þórður Rafn í toppbaráttunni á lokahringnum í Þýskalandi

Þórður Rafn Gissurarson er á meðal efstu manna fyrir lokahringinn á CEEVEE Leather mótinu sem er hluti af þýsku EPD atvinnumótaröðinni. Þórður var á -2 samtals (73-69) þegar hann hóf leik í morgun á Glashofen-Neusaß vellinum og eftir 9 holur er hann kominn 4 högg undir par og er hann í fimmta sæti.

Hægt er að fylgjast með skorinu á mótinu með því að smella hér:  

Örninn 2025
Örninn 2025