Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Uppfærð drög að Mótaskrá GSÍ 2022
Ólafur Pálsson
Ólafur Pálsson skrifar
þriðjudaginn 8. febrúar 2022 kl. 16:35

Uppfærð drög að Mótaskrá GSÍ 2022

Golfsamband Íslands hefur birt á vef sínum, golf.is, uppfærð drög að mótaskrá fyrir árið 2022. Fyrstu mót ársins verða í lok maí og þau síðustu um miðjan september.

Einungis er um drög að ræða og því gætu orðið einhverjar breytingar auk þess sem nokkur mót hafa ekki verið sett á ákveðna velli enn sem komið er. GSÍ hvetur golfklúbba sem hafa tök á að halda þessi mót til að gefa sig fram með því að senda tölvupóst á [email protected]

Örninn 2025
Örninn 2025