Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

Úrslit úr lokamótinu á Áskorendamótaröðinni
Á myndinni eru sigurvegarar í flokki stráka 14 ára og yngri:
Laugardagur 7. september 2013 kl. 19:05

Úrslit úr lokamótinu á Áskorendamótaröðinni

Lokamótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram í dag á Korpúlfsstaðavelli. Keppt var á Landinu sem er nýjasti hluti vallarins og var leikið tvívegis á „Landinu“ eins og hann er kallaður.

Lokamótið á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram í dag á Korpúlfsstaðavelli. Keppt var á Landinu sem er nýjasti hluti vallarins og var leikið tvívegis á „Landinu“ eins og hann er kallaður.

Lárus Garðar Long úr GV, Ásdís Valtýsdóttir GR, Alexander Svarfdal Guðmundsson GK, Þorkell Már Einarsson GB sigruðu í sínum flokkum en helstu úrslit má sjá hér fyrir neðan.

Á myndinni eru sigurvegarar í flokki stráka 15-16 ára.

Strákar 14 ára og yngri:
1. sæti: Lárus Garðar Long, GV 77 högg + 5
2. sæti: Daníel Ísak Steinarsson, GK 84 högg + 12
3. sæti: Andri Már Guðmundsson, GKj. 85 högg +13

Stelpur 14 ára og yngri:
1. sæti: Ásdís Valtýsdóttir, GR 117 högg +45
2. sæti: Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 130 högg +58
3. sæti: Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR 146 högg +74

Örninn 2025
Örninn 2025

Drengir 15-16 ára:
1. sæti: Alexander Svarfdal Guðmundsson, GK 84 högg + 12
2. sæti: Stefán Ingvarsson, GK 85 högg + 13
3. sæti: Oddur Þórðarson, GR 87 högg + 15

Piltar 17-18 ára.
1. sæti: Þorkell Már Einarsson, GB 84 högg + 12
2. sæti: Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, GK 94 högg + 22
3. sæti: Eggert Smári Þorgeirsson, GO 106 högg + 34