Fréttir

Myndband: Fimm bestu höggin á Shriners Open
Kevin Na.
Ísak Jasonarson
Ísak Jasonarson skrifar
þriðjudaginn 8. október 2019 kl. 20:05

Myndband: Fimm bestu höggin á Shriners Open

Phil Mickelson, Bryson DeChambeau og Kevin Na koma allir fyrir í myndbandi sem PGA mótaröðin birti eftir mót helgarinnar, Shriners Open, þar sem farið var yfir fimm bestu högg mótsins.

Líkt og Kylfingur greindi frá bjargaði Mickelson sér úr erfiðri stöðu fyrir aftan tré en hann átti hins vegar ekki besta högg mótsins en það átti Scott Stallings.

Fimm bestu högg helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.

Icelandair - 21 jan 640
Icelandair - 21 jan 640