Örninn 2025
Örninn 2025

Fréttir

5 íslenskir golfvellir meðal 100 bestu á Norðurlöndunum
Hvaleyrarvöllur er frábær golfvöllur.
Miðvikudagur 14. desember 2016 kl. 08:00

5 íslenskir golfvellir meðal 100 bestu á Norðurlöndunum

Hvaleyrarvöllur er í 15. sæti yfir bestu golfvellina á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í sænsku útgáfunni af bandaríska golftímaritinu Golf Digest. Í nóvember kom út 7. tbl. ársins 2016 og þar var birtur listi yfir 100 bestu golfvellina á Norðurlöndunum. 

Alls eru fimm íslenskir golfvellir á þessum lista en það eru ásamt Hvaleyrarvelli Vestmannaeyjavöllur (34.), Brautarholtsvöllur (40.), Korpan (60.) og Grafarholtsvöllur (93.).

Örninn 2025
Örninn 2025

„Ég var orðlaus þegar ég leit yfir völlinn á fyrsta teig – ég var samt efins um að þetta væri raunveruleikinn. Ég beið eftir grínholunni en hún kom bara aldrei – þetta er toppvöllur,“ segir í umsögn Golf Digest um Hvaleyrarvöllinn.

100 bestu golfvellirnir á Norðurlöndunum:

  1. Bro Hof Slott GC, The Stadium Course, Svíþjóð.
  2. Falsterbro GK, Svíþjóð.
  3. The Scandinavian GC, Old Course, Danmörk.
  4. Kytäjä Golf, South East Course, Finnland.
  5. Visby GK, Svíþjóð.
  6. Miklagard Golf, Noregur.
  7. Ullna GC, Svíþjóð.
  8. Holtsmark Golf, Noregur.
  9. Esbjerg GK, Danmörk.
  10. Barsebäck G&CC, Masters Course, Svíþjóð.
  11. Halmstad GK, Norra banan, Svíþjóð.
  12. Lübker Resort, Sand/Sky Course, Danmörk.
  13. Vasatorps GK, Tournament Course, Svíþjóð.
  14. Linna Golf, Finnland.
  15. KeilirÍsland.

    7. holan á Hvaleyrarvelli
     
  16. Oslo GK, Noregur.
  17. Vallda G&CC, Svíþjóð.
  18. Silkeborg Ry GC, Syd & Vest, Danmörk.
  19. PGA of Sweden National, Links, Svíþjóð.
  20. Sand GC, Svíþjóð.
  21. Kÿtaja Golf, Finnland.
  22. PGA Sweden National, Lakes, Svíþjóð.
  23. Bro Hof Slott GC, Castle Course, Svíþjóð.
  24. Kongsvingers GK, Noregur.
  25. Bjaavann GK, Noregur.
  26. Scandinavian GC, New Course, Danmörk.
  27. Ljunghusens GK, Svíþjóð.
  28. Vierumäki Cooke Course, Finnland.
  29. Holsterbro GK, Skovbanen, Danmörk.
  30. Lofoten Links, Noregur.
  31. Kristiansads GK, Östra, Svíþjóð.
  32. Frösåker G&CC, Stora, Svíþjóð.
  33. Kungl. Drottningholms GK, Svíþjóð.
  34. Vestmannaeyjar, Ísland.

    13. holan á Vestmannaeyjavelli
     
  35. Simon’s GC, A&B, Danmörk.
  36. Skjoldenæsholm GC, Trent Jones Jr Course, Danmörk.
  37. Vidbynäs GC, South Course, Svíþjóð.
  38. Hills Golf & Sports Club, Svíþjóð.
  39. Elisefarm GC, Svíþjóð.
  40. Brautarholt, Ísland.

    1. holan á Brautarholtinu.
     
  41. Grönhögen Golf Links, Svíþjóð.
  42. Torekovs GK, Svíþjóð.
  43. Meland GK, Noregur.
  44. Stensballegaard Golf, Brakør & Elbæk, Danmörk.
  45. Rya GK, Svíþjóð.
  46. Stavanger GK, Noregur.
  47. Rungsted GK, Danmörk.
  48. Ombergs Golf, Svíþjóð.
  49. Atlungstad Golf, Noregur.
  50. Sölvesborgs GK, Svíþjóð.
  51. Vasatorps GK, Svíþjóð.
  52. Tapiola Golf, Finnland.
  53. Aalborg GK, Danmörk.
  54. Flommens GK, Svíþjóð.
  55. Lannalodge Golfresort, Svíþjóð.
  56. Sola GK, Noregur.
  57. Landeryds GK, Svíþjóð.
  58. Lyngbygaard GK, Danmörk.
  59. Halmstad GK, Södra banan, Svíþjóð.
  60. Golfklúbbur Reykjavíkur, Korpan, Ísland.

    6. holan á Korpu
     
  61. Båstad GK, Gamla banan, Svíþjóð.
  62. Bokskogens GK, Svíþjóð.
  63. Royal GC, Danmörk.
  64. S:t Arild GK, Svíþjóð.
  65. Himmerland G&SR, Backtee Course, Danmörk.
  66. Kallfors GK, Svíþjóð.
  67. Vuosaari Golf, Finnland.
  68. Österåkers GK, Svíþjóð.
  69. Vidbynäs, North Course, Svíþjóð.
  70. Landeryds GK, Svíþjóð.
  71. Nøtterøy GK, Noregur.
  72. Kragerø GK, Noregur.
  73. Barsebäck G&CC, Donald Steel, Svíþjóð.
  74. Ledreborg Palace GC, Danmörk.
  75. Kungsbacka GK, Svíþjóð.
  76. Varbergs GK, Västra banan, Svíþjóð.
  77. Österlens GK, Lilla Vik, Svíþjóð.
  78. Svartinge Golf, Svíþjóð.
  79. Nordcenter, Fream Course, Finnland.
  80. Isaberg GK, Östra, Svíþjóð.
  81. Åtvidabergs GK, Svíþjóð.
  82. Forsbacka GK, Svíþjóð.
  83. Katrineholms GK, Gamla banan, Svíþjóð.
  84. Tyrifjord GK, Noregur.
  85. Båstad GK, Nya banan, Svíþjóð.
  86. Malarö GK, Skytteholm, Svíþjóð.
  87. Københavns GK, Danmörk.
  88. Kristianstads GK i Åhus, Svíþjóð.
  89. Kungsängen GC, Svíþjóð.
  90. Arlandastad Golf, Svíþjóð.
  91. Ruuhikosi Golf, Finnland.
  92. Kalmar GK, Gamla banan, Svíþjóð.
  93. Paltamo Golf, Finnland.
  94. Golfklúbbur Reykjavíkur, Grafarholt, Ísland.

    7. holan á Grafarholtsvelli
     
  95. Fjällbacka GK, Svíþjóð.
  96. Eksjö GK, Svíþjóð.
  97. Losby GK, Østmork, Noregur.
  98. Säters GK, Svíþjóð.
  99. Gävle GK, Svíþjóð.
  100. Fanø Golf Links, Danmörk.
Ísak Jasonarson
[email protected]